Veitinga- og verslunarhús í byggingu
Kaupa Í körfu
Á áberandi stað við hin mislægu gatnamót Grafarvogs og Grafarholts er risið 3.600 ferm. hús. Þar er að verki byggingarfyrirtækið Gullhamrar, en húsið stendur við Þjóðhildarstíg 2. Það er sérhannað fyrir veitingarekstur og verzlunarstarfsemi. Á jarðhæð hefur Kaupás, sem m. a. rekur Nóatún, tekið á leigu 1.200 ferm. húsnæði undir verzlun, en 2.400 ferm. verða notaðir fyrir skemmtistað og veitingahús. MYNDATEXTI: Á efri hæð verða tveir veizlusalir, sá stærri tekur 1.000 manns í sæti og sá minni tekur um 200 manns. Í báðum sölunum verða svið og stór dansgólf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir