Háskóli Íslands Brautskráning kandídata

Háskóli Íslands Brautskráning kandídata

Kaupa Í körfu

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, sagði við brautskráningu 830 kandídata frá HÍ á laugardag að í opinberri umræðu á Íslandi bæri miklu meira á tilraunum til að koma höggi á andstæðing en viðleitni til að skilja hvað fyrir honum vakti. MYNDATEXTI: Laugardalshöll var þétt setin þegar 830 kandídatar brautskráðust frá Háskóla Íslands á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar