Brim styrkir KA og Þór

Skapti Hallgrímsson

Brim styrkir KA og Þór

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN KA og Þór halda úti sameiginlegu kvennaliði bæði í handknattleik og knattspyrnu og Siglfirðingar eru raunar einnig með í knattspyrnuliðinu, sem kallað er Þór/KA/KS. KA-menn sjá um rekstur handboltaliðsins en Þórsarar um knattspyrnuliðið. MYNDATEXTI: Guðmundur Kristjánsson, fors. Brims (í miðjunni), ásamt Jóni Heiðari Árnasyni, formanni Þórs, og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur, formanni KA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar