Monika Abendroth og Eivör Pálsd.
Kaupa Í körfu
Sumarsólstöðutónleikar í Grasagarðinum í Laugardal Í KVÖLD er komið að árlegum sumarsólstöðutónleikum hörpuleikarans Moniku Abendroth, en þetta er í fimmta sinn sem hún stendur fyrir tónleikunum í Grasagarðinum í Laugardal. Undanfarin þrjú ár hefur hún verið í félagsskap Páls Óskars Hjálmtýssonar en svo verður þó ekki í þetta sinn. Í ár er það Eivör Pálsdóttir sem verður Moniku til fulltingis. Leiðir þeirra Moniku og Eivarar lágu saman er þær stilltu saman strengi sína á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrr á árinu. Auk þess sem Moniku langaði að breyta aðeins til verður Páll Óskar staddur erlendis þegar tónleikarnir fara fram svo Monika leitaði til Eivarar og mun árangurinn kunngerður í kvöld. MYNDATEXTI: Monika Abentroth og Eivör Pálsdóttir stilla saman strengi sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir