Leikur við Heklu

Ragnar Axelsson

Leikur við Heklu

Kaupa Í körfu

Þessi unga stúlka hljóp áhyggjulaus í sumarblíðunni með Heklu í baksýn. Enda annað varla hægt en að vera áhyggjulaus í fallegu veðri í fallegu umhverfi. Að vísu getur stafað ógn af Heklu en hún hefur ekkert bært á sér síðustu árin. Jarðvísindamenn fylgjast þó vel með öllum athöfnum fjallsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar