Lóðaskortur hjá maríuerlum ?

Ólafur Bernódusson

Lóðaskortur hjá maríuerlum ?

Kaupa Í körfu

ÆTLA mætti að húsnæðisekla og aðstöðuleysi væru aðalvandamál maríuerlunnar sem valdi þann kost að gera sér hreiður og koma upp ungunum sínum í dráttarvél sem er í daglegri notkun. Maríuerlan gerði sér hreiður ofan á rafgeymi dráttarvélar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar