Strákar í fótbolta í Nauthólsvík

Strákar í fótbolta í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

ÁHUGI landsmanna á knattspyrnu virðist stundum taka kipp þegar alþjóðlegar keppnir standa yfir. Ekki skal neitt fullyrt um hvort þessir strákar, sem spyrntu knetti í Nauthólsvík í Reykjavík í gær, voru að reyna nýja tækni sem þeir lærðu af bestu knattspyrnumönnum Evrópu sem nú spila fótbolta í Portúgal, en ljóst að þeir skemmtu sér vel á ströndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar