Guðmundur Guðmundsson og félagar gera teiknimynd

Guðmundur Guðmundsson og félagar gera teiknimynd

Kaupa Í körfu

SAMFERÐA er verkefnaheiti á 15 mínútna langri handteiknaðri teiknimynd sem nú er í vinnslu. Myndinni er ætlað að vera ádeila á hvers kyns fordóma í hinu daglega lífi og er vonast til að hún vekji máls á umræðu í þjóðfélaginu um þau mál. MYNDATEXTI: Guðmundur Arnar og Þórgnýr Thoroddsen, sem átti upphaflegu hugmyndina að verkefninu, eru byrjaðir á fullu í teiknimyndagerðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar