Gunnar Marel Eggertsson

Helgi Bjarnasson

Gunnar Marel Eggertsson

Kaupa Í körfu

Gunnar Marel Eggertsson, sem smíðaði víkingaskipið Íslending, er að smíða skektu um leið og hann sýnir gestum Íslending. Myndatexti: Skekta: Gunnar Marel Eggertsson er nú að smíða árabát. Í baksýn sést sýningardjásnið, víkingaskipið Íslendingur. Draumurinn er að smíða knörr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar