Northen Light

Hafþór Hreiðarsson

Northen Light

Kaupa Í körfu

Tuttugu metra glæsisnekkja hafði viðdvöl í Húsavíkurhöfn fyrir skömmu á ferð sinni með strönd Íslands. Að sögn skipstjórans, Ástralans Paul Sewell, kom snekkjan sem heitir Northern Light fyrst að landi í Keflavík eftir siglingu frá Nýfundnalandi. Þaðan var siglt norður fyrir land og m.a.komið við í Grundarfirði, á Suðureyri og Siglufirði þaðan sem snekkjan kom til Húsavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar