Púttvöllur á Kristnesi

Skapti Hallgrímsson

Púttvöllur á Kristnesi

Kaupa Í körfu

Í skjólgóðum reit sunnan við Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit hefur nú verið opnaður púttvöllur. Hann er 9 holur en auk hefðbundins púttavallarforms eru 9 teigar við jaðar lóðarinnar sem verður til þess að þar er nú 9 holu golfvöllur , par 2á hverja holu. Myndatexti: Hilmar Gíslason, fyrrverandi bæjarverkstjóri, prófaði völlinn sjálfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar