Örn Svavarsson

Jim Smart

Örn Svavarsson

Kaupa Í körfu

Fyrir þá, sem ekki þekkja mikið til sveppa getur sveppaval reynst býsna flókið ferli. Örn Svavarsson, stofnandi og eigandi Heilsuhússins, er mikill áhugamaður um sveppi og nær sá áhugi allt aftur til æskuáranna er hann var að alast upp hjá þýskri móður sinni austur í Landsveit. "Móðir mín tíndi sveppi og notaði í sósur, súpur og aðra matargerð. MYNDATEXTI: eldhúsinu: Örn Svavarsson segir að ferskir kóngssveppir kalli á svepparisottó og þurrkaðir sveppir séu nauðynlegir með sem bragðaukandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar