Armbandsúr

Þorkell Þorkelsson

Armbandsúr

Kaupa Í körfu

Rúnar I. Hannah úrsmiður er léttur í lund og það skilar sér í nafninu sem hann valdi á úra- og skartgripaverslun þá sem hann opnaði á Laugavegi 30a í vor sem heitir Úr að ofan. "Hér inni er gleðin við völd og það hafa margir rekið inn nefið eingöngu af því að þeim finnst nafngiftin Úr að ofan vera skemmtileg á úraverslun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar