Starabjörgun í Melabúðinni
Kaupa Í körfu
ÞETTA endaði vel," sagði Pétur Guðmundsson, verslunarstjóri í Melabúðinni, um frækilegt björgunarafrek í Vesturbænum en það var Stefán Kristinsson, slökkviliðsmaður í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sem bjargað hafði staraunga sem var fastur undir þakskeggi í blokkinni fyrir ofan Melabúðina að Hagamel 41-45, en þar hafði starafjölskyldan gert sér hreiður. Var haft á orði að rétt væri að kalla staraungann Ófeig en ekkert virtist ama að honum eftir björgunina. Foreldrarnir höfðu hins vegar haft þungar áhyggjur af Ófeigi og flögrað kringum hann með skrækjum en gátu ekki hafst að. MYNDATEXTI: Stefán og Pétur klippa bandið af fæti Ófeigs. Persónur og Leikendur Slökviliðsmaður:Stefán Kristinsson´Kapmaðurinn: Pétur guðmundsson. Konan sem klagaði : Guðlaug K Runólfsdóttir Starraungin: 'ofeigur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir