KR - Breiðablik 4:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KR - Breiðablik 4:1

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik lenti í hörkuriðli þegar dregið var í riðla í forkeppni heimsmeistaramótsins 2005, en forkeppnin fer fram í haust. Ísland dróst í riðil með Litháen, Makedóníu, Póllandi, Slóvakíu og Tyrklandi. MYNDATEXTI: Sif Atladóttir og Embla Grétarsdóttir fagna marki þeirrar fyrrnefndu. Sif skoraði annað mark KR í 4:1 sigri liðsins á Breiðabliki í gærkvöld og komust KR-stúlkur með sigrinum í þriðja sæti deildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar