Hundurinn Brandý og Arney Einarsdóttir

Hundurinn Brandý og Arney Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Sankti Bernharðs-hundurinn Brandý vekur hvarvetna athygli sökum stærðar sinnar og koníakslitarins á feldinum. Brandý var á fótboltaleik á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum á dögunum, í för með Arneyju Einarsdóttur, sem átti á köflum fullt í fangi með að sannfæra tíkina um að þær tvær þyrftu að eiga samleið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar