Vanessa Doutreleau og Hervé jézéquel

Jim Smart

Vanessa Doutreleau og Hervé jézéquel

Kaupa Í körfu

Sýning fransks mannfræðings og ljósmyndara á sýn sinni á frönsku skútusjómennina sem veiddu við Íslandsstrendur frá miðri nítjándu öld fram á þá tuttugustu er nú í gangi í húsakynnum Alliance française í Reykjavík, og stendur út mánuðinn. MYNDATEXTI: Sýning fransks mannfræðings og ljósmyndara á sýn sinni á frönsku skútusjómennina sem veiddu við Íslandsstrendur frá miðri nítjándu öld fram á þá tuttugustu er nú í gangi í húsakynnum Alliance française í Reykjavík, og stendur út mánuðinn. Hervé Jézéquel ljósmyndari og Vanessa Doutreleau mannfræðingur ferðuðust um slóðir frönsku sjómannanna á Íslandi árið 2003, leituðu minja og ræddu við fólk sem kunni sögur af sjómönnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar