Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Framtíðarhlutverk Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri verður aðalumræðuefni ársfundar FSA sem haldinn verður á fimmtudag, 24. júní. Fulltrúar ráðuneytis heilbrigðismála, landlæknir, fulltrúar heilbrigðisstofnana á Ísafirði, Sauðárkróki, Húsavík og Austurlandi auk FSA munu þar fjalla um sjúkrahúsið í nútíð og framtíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar