Listasumar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Listasumar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Listasumar er hafið á Akureyri, í 12. sinn. Framundan er fjöldi viðburða af ýmsu tagi, en Listasumar stendur yfir í 10 vikur, lýkur með Akureyrarvöku í lok ágúst. MYNDATEXTI: Listrænar veitingar: Boðið var upp á léttar veitingar við opnun Listasumars á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar