Grágæsapar með unga

Jón Sigurðsson

Grágæsapar með unga

Kaupa Í körfu

Þetta grágæsapar með ungana sína 32 spókaði sig í blíðunni á Blönduósi fyrir skömmu. Gömlu gæsirnar voru ekki hrifnar af því að láta mynda sig og gáfu það til kynna í orði og æði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar