Aukið samstarf lögregluembættanna á Suðurlandi

Sigurður Jónsson

Aukið samstarf lögregluembættanna á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

42 yfirmenn í lögreglunni hafa útskrifast úr stjórnunarnámi fyrir lögregluembættin. Er þetta í fyrsta skipti sem þetta stjórnunarnám er tekið upp hjá Lögregluskóla ríkisins í samstarfi við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar