Volvo S60R

Skapti Hallgrímsson

Volvo S60R

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Volvo S60 R Guðjón Guðmundsson ÞAÐ er ekki ofsagt að alger umskipti hafi orðið hjá Volvo hvað varðar hönnunarstefnu og vöruframboð. Margir minnast Volvo-bíla hér áður fyrr sem öruggra en þungra bíla með fremur óskemmtilegum og þyngslalegum aksturseiginleikum. MYNDATEXTI: Grunnverðið er rétt um 5 milljónir en nær 5,7 milljónum með öllum búnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar