Bíladagar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Bíladagar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Það er jafnan mikið um dýrðir á Akureyri sautjánda júní fyrir bílaáhugamenn. Bílaklúbbur Akureyrar stóð fyrir bílasýningunni Bíladagar og þar var keppt um fegurðarverðlaun í nokkrum flokkum en auk þess var haldin götuspyrna, eins og oft áður. MYNDATEXTI:Chevrolet Camaro RS, árgerð 1969. Fyrstu verðlaun, fallegasti bíllinn árið 2004. Eigendur: Svavar Magnússon og Margrét Harðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar