Háskólahátíð á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólahátíð á Akureyri

Kaupa Í körfu

Brautskráning kandídata frá Háskólanum á Akureyri vorið 2004 fór fram hinn 12. júní síðastliðinn. MYNDATEXTI: Meðal gesta á Háskólahátíð á Akureyri voru forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussaieff, fyrir miðri mynd, og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og eiginmaður hennar, Arvid Kro, sem eru vinstra megin við forsetann. Árþóra Ágústsdóttir, eiginkona Þorsteins Gunnarssonar, rektors HA, er lengst t.h. við hlið Dorritar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar