Cannes 2004

Halldór Kolbeins

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

Tom Hanks segir Fargo eina af bestu myndum síðustu áratuga en viðurkennir þó að hafa átt bágt með að skilja sumar mynda Coen-bræðra, sem nú hafa leikstýrt honum í fyrsta sinn í farsanum The Ladykillers. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Hanks og Joel Coen um samstarfið við endurgerðina á sígldri breskri mynd. MYNDATEXTI: Besta og öruggasta leiðin til að komast loksins á kvikmyndahátíðina í Cannes er að leika í mynd eftir Coen-bræður. Það veit Tom Hanks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar