Klettsvík

Sigurður Jónsson

Klettsvík

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Ég ætlaði að kasta langt út en það mistókst og kastið lenti hérna rétt við landið og viti menn þar lá stór fiskur sem tók síðan strikið beint út í strauminn og ég hef ekki reynt önnur eins átök og við að ná honum að landi og auðvitað endaði það með því að hann sleit sig lausan, en þvílíkur fiskur," segir Ágúst Morthens, verslunar- og stangaveiðimaður á Selfossi, þar sem hann er staddur í Klettsvíkinni, þekktum veiðistað á Selfossi sem reyndar er oft nefndur Smugan. MYNDATEXTI: Sá stóri tók hérna rétt við landið. Ágúst Morthens í Klettsvíkinni á Selfossi, fallegum og rómuðum veiðistað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar