Ólafur Ragnar Grímsson

Jim Smart

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson sækist nú eftir kjöri til embættis forseta Íslands þriðja sinni. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hann um störf forseta, stjórnskipulega stöðu hans og málskotsréttinn. Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Hann er fæddur á Ísafirði árið 1943, sonur hjónanna Gríms Kristgeirssonar hárskera og Svanhildar Hjartar. Hann er með doktorspróf í stjórnmálafræði og var prófessor við Háskóla Íslands í 18 ár. Ólafur Ragnar var alþingismaður frá 1978 til 1983 og frá 1991 til 1996. Hann var fjármálaráðherra 1988-1991 og formaður Alþýðubandalagsins 1987-1995. Eiginkona hans er Dorrit Moussaieff. -Hverju ert þú stoltastur af eftir átta ár sem forseti? "Það er erfitt að velja eitt atriði. Þessi ár hafa verið bæði viðburða- og lærdómsrík. .......

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar