Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Birkir Fanndal Haraldsson

Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Í kjölfar umræðu liðins vetrar um eðli og uppbyggingu sparisjóðanna ákvað stjórn Sparisjóðs Suður Þingeyinga að gera átak í fjölgun stofnfjáreigenda sjóðsins og var fjölmörgum viðskiptavinum í héraði boðið að gerast stofnfjáreigendur. MYNDATEXTI: Úr afgreiðslu Sparisjóðsins í Reykjahlíð. Þær afgreiða Mývetninga jafnt sem ferðamenn með peninga og póst, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Sigurlaug H. Jónsdóttir og Ingigerður Arnljótsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar