Rósa K. Benediktsdóttir og Gunnar Jónatansson

Jim Smart

Rósa K. Benediktsdóttir og Gunnar Jónatansson

Kaupa Í körfu

Junior Achievement eru alþjóðleg samtök sem kenna börnum og unglingum hagfræðilæsi í samvinnu við skóla og atvinnulíf. Kristín Heiða Kristinsdóttir brá sér á uppskeruhátíð þessara samtaka á Íslandi og kynnti sér fyrirbærið MYNDATEXTI: Rósa Kristín Benediktsdóttir, verkefnastjóri Junior Achievement á Íslandi, og Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri. Sex skólar víðs vegar um land tóku þátt í Fyrirtækjasmiðjunni þetta árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar