Siv Friðleifsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir

Árni Torfason

Siv Friðleifsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Farfuglaheimilinu í Reykjavík norræna umhverfismerkið Svaninn í gær, við hátíðlega athöfn í blíðviðri í Laugardalnum. Siv sagði heimilið vel að Svaninum komið, enda hefði það til margra ára rekið framsækna stefnu í umhverfismálum. Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilisins, veitti Svaninum viðtöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar