Háskóli Unga fólksins

Árni Torfason

Háskóli Unga fólksins

Kaupa Í körfu

Um 130 unglingar í Háskóla unga fólksins UM 130 unglingar stunduðu margvísleg fræði í Háskóla unga fólksins alla síðustu viku. Lokahátíð var síðan haldin á laugardag á flötinni framan við aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þar afhenti rektor HÍ, Páll Skúlason, nemendunum viðurkenningarskjal fyrir námið. Ungur harmoníkusnillingur lék, að því loknu, listir sínar og japönskunemar úr Háskóla unga fólksins sungu lag á japönsku. MYNDATEXTI: Nemendur í Háskóla unga fólksins gerðu sér glaðan dag á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar