Baldur Ágústsson

Skapti Hallgrímsson

Baldur Ágústsson

Kaupa Í körfu

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsfund á Hótel KEA á Akureyri í gær en hann hefur gert víðreist um landið að undanförnu og haldið fundi í Keflavík, á Selfossi og Egilsstöðum auk fundar í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Baldur Ágústsson forsetaframbjóðandi talar á framboðsfundi á Hótel KEA á Akureyri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar