Ástþór Magnússon og Natalía Wium

Ástþór Magnússon og Natalía Wium

Kaupa Í körfu

FORSETAKOSNINGAR eru í nánd, ef einhver skyldi ekki hafa tekið eftir því. Þessa vikuna standa því yfir miklar umræður í Sjónvarpinu þar sem frambjóðendur eru spurðir spjörunum úr af fréttamönnum Ríkisútvarpsins. Fyrst verða frambjóðendurnir þrír yfirheyrðir hver fyrir sig en svo verða þeir allir saman í umræðum á föstudagskvöld MYNDATEXTI: Ástþór og eiginkona hans Natalía Wium.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar