Kosningaskrifstofa Baldurs

Jim Smart

Kosningaskrifstofa Baldurs

Kaupa Í körfu

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi opnaði í gær kosningaskrifstofu að Laugavegi 56 í Reykjavík. Er það hugsað sem útibú frá kosningaskrifstofunni í Þverholti, að sögn Hrafnhildar Hafberg, kosningastjóra Baldurs. MYNDATEXTI: Baldur Ágústsson forsetaframbjóðandi og kona hans, Jean Plummer, fyrir utan nýju kosningaskrifstofuna í miðbænum en hún var opnuð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar