Jeffrey A. Frankel

Árni Torfason

Jeffrey A. Frankel

Kaupa Í körfu

Efnahagur Bandaríkjanna fer batnandi en fjárlaga- og viðskiptahalli eru vandamál, að mati Jeffreys A. Frankel, prófessors og eins af fyrrverandi efnahagsráðgjöfum Bills Clintons. Haraldur Johannessen ræddi við Frankel, sem staddur var hér á landi á dögunum. MYNDATEXTI: Þrjár hættur Jeffrey A. Frankel nefnir þrjár hættur í efnahagslífi Bandaríkjanna og heimsins; hátt fasteignaverð, hækkun olíu og veikingu dalsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar