Sigurður M. Magnússon Fræðslufundur Geislavarna Ríkisins

Sigurður M. Magnússon Fræðslufundur Geislavarna Ríkisins

Kaupa Í körfu

Nýjar rannsóknarniðurstöður Geislavarna ríkisins og Geislavarna í Svíþjóð NIÐURSTÖÐUR rannsókna á vegum Geislavarna ríkisins og Geislavarnastofnunar Svíþjóðar á geimgeislun á flugleiðum Icelandair hafa leitt í ljós, að flugáhafnir búa við álíka geislun og íbúar Svíþjóðar, eða um 4 millisívert (mSv) á ári. MYNDATEXTI: Sigurður M. Magnússon

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar