Unglingavinnan

Unglingavinnan

Kaupa Í körfu

Tilvonandi nýnemar við framhaldsskóla landsins í óvissu með skólavist NOKKRIR unglingar sem Morgunblaðið ræddi við í gær höfðu flestir áhyggjur af málefnum framhaldsskólanna. Hulda Pétursdóttir var enn að bíða eftir svari frá Borgarholtsskóla. MYNDATEXTI: Jón Theódór, Ægir Már og Hilmar voru vissir um að það væri erfitt fyrir unglinga að vera synjað um skólavist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar