Árborgarsvæðissíða - Mikið að gera

Sigurður Jónsson

Árborgarsvæðissíða - Mikið að gera

Kaupa Í körfu

Selfoss | Fyrirtækið SG Hús á Selfossi afgreiddi nýlega 20 gistiherbergi sem flutt voru til kaupendanna, á Rauðuskriðum í Aðaldal, að Hunkubökkum við Kirkjubæjarklaustur og að Brekkubæ á Hellnum á Snæfellsnesi en þar voru herbergin sett upp á staðnum. MYNDATEXTI: Gróska: Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri SG Húsa, við samsettar einingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar