Arngrímur Jóhannsson og Dúi Eðvaldsson

Skapti Hallgrímsson

Arngrímur Jóhannsson og Dúi Eðvaldsson

Kaupa Í körfu

Flughelgi verður haldin á Akureyri nú um helgina, dagana 26. og 27. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til Flughelgar á Akureyri og hefur umfangið farið vaxandi ár frá ári að sögn Svanbjörns Sigurðssonar, eins af skipuleggjendum hennar. Myndatexti: Tveir góðir: Arngrímur Jóhannsson flugstjóri og Dúi Eðvaldsson flugmálafrömuður við sviffluguna sem Arngrímur lærði á fyrir 50 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar