Fame í Smáralind

Fame í Smáralind

Kaupa Í körfu

Leikhús | Söngleikurinn Fame frumsýndur í Smáralind Nemendur úr fjölbrautaskólanum Framabraut, sem er sögusvið söngleikjarins Fame, leggja undir sig sviðið í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Áhorfendur fá að fylgjast með sorgum og sigrum þeirra Hilmars Snæs, Jójó, Sigríðar, Erps Arnar, Guddu, Írisar A. Hansen, Svölu Stefáns, Dýrleifar, Kúrans Askenasí og Steff á þeim fjórum árum sem þau stunda nám við skólann. Kennarar þeirra, Ástrós Hall og Þórhallur Þórleifsson undir styrkri stjórn Hjálmfríðar H. Ragnarsdóttur skólastýru, koma líka við sögu í þessum fræga og vinsæla söngleik, sem augljóslega hefur verið staðfærður að íslenskum aðstæðum. MYNDATEXTI:Esther Thalía Casey fer með stórt hlutverk í Fame.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar