Úr Eyjafjarðarsveit

Benjamín Baldursson

Úr Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Margir bændur í Eyjafirði hafa lokið fyrsta slætti nú á sólstöðum, sem er algert einsdæmi, hefur sláttur oft verið að hefjast um þetta leyti. Á myndinni má sjá Garðar Hallgrímsson, bónda og verktaka í Garði binda í ferbagga hjá Hirti Haraldssyni í Víðigerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar