Björg Vigfúsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Björg Vigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

ljósmyndari. Hinn 11. september 2001 var Björg Vigfúsdóttir nýbyrjuð í ljósmyndanámi við School of Visual Arts á Manhattan í New York, spölkorn frá þeim stað sem Tvíburaturnarnir stóðu. Þennan dag fékk hún þær gleðifréttir að hún mætti ljúka náminu á þremur árum í staðinn fyrir fjögur en þær fréttir urðu þó útundan þegar hún hringdi heim og var ein af fáum sem yfirleitt náðu símasambandi þennan dag. Nú, tæpum þremur árum síðar, er Björg útskrifuð úr skólanum með BA-próf í ljósmyndun sem hún náði með láði. Myndatexti: Ljósmyndarinn: Björg Vigfúsdóttir í sýningarrýminu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar