Yggdrasill

Þorkell Þorkelsson

Yggdrasill

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN?| Kolbrún Halldórsdóttir "Eiginmaðurinn verslar í stórmörkuðum en ég bæti við hollustufæði sem mér finnst gott úr litlu heilsubúðunum." Blaðakona fékk að hanga í körfunni hjá Kollu í leiðangri í verslunina Yggdrasil á Kárastíg 1 í Reykjavík MYNDATEXTI: Gott vöruval: Þótt verslunarrýmið sé ekki flennistórt er þar margt að finna, enda segir Kolbrún að þar sé "hægt að fá hráefni í allt".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar