Þorbergur Ásvaldsson
Kaupa Í körfu
Lífið gengur enn sinn vanagang í Kísiliðjunni. Eftir nokkuð hefðbundið viðhaldsstopp í maí eru hjólin aftur tekin að snúast. Þorbergur Ásvaldsson kom hingað frá Ökrum í Reykjadal 1. maí 1970 til starfa í verksmiðjunni og hefur átt hér sinn starfsvettvang síðan, eða í 34 ár. Á þeim tíma hefur hann sinnt fjölbreyttum störfum. Nú er hann vaktformaður. Hér stendur hann við brennarann sem glæðir kísilgúrinn við 900°C og er það eitt síðasta stigið í vinnsluferlinu. Þorbergur hefur verið slökkviliðsstjóri Mývatnssveitar til margra ára og gegnt því starfi af röggsemi og festu. Hvað tekur við í lok ársins þegar verksmiðjan stöðvast er í sömu óvissunni hjá Þorbergi eins og öðrum starfsfélögum hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir