Seinasta flugferð flugstjóra Flugleiða
Kaupa Í körfu
Harald Snæhólm flugstjóri lýkur störfum eftir 45 ár HARALD Snæhólm, flugstjóri hjá Icelandair, flaug sitt síðasta áætlunarflug á vegum félagsins í gærdag, er hann stýrði vél félagsins milli Keflavíkur og Óslóar og til baka. Hann lauk þar með 45 ára flugstjóraferli, sem hófst í Noregi. MYNDATEXTI: Harald Snæhólm flugstjóri fékk góðar móttökur í Keflavík hjá Nirði Erni Snæhólm barnabarni og Írisi Mjöll Gylfadóttur, tengdadóttur sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir