Gestur frá Vigur í prufusiglingu.

Halldór Sveinbjörnsson

Gestur frá Vigur í prufusiglingu.

Kaupa Í körfu

GESTUR, elsti sérsmíðaði vélbáturinn sem varðveist hefur hér á landi var sjósettur til reynslu í Bolungarvík fyrr í vikunni eftir viðgerðir sem hafa staðið yfir í tvö ár. MYNDATEXTI: Gestur frá Vigur á reynslusiglingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar