Höfuðbograrsamtökin afhenda tillögur á borgarstjórnarfundi

Höfuðbograrsamtökin afhenda tillögur á borgarstjórnarfundi

Kaupa Í körfu

ÁTAKSHÓPUR Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð afhenti borgarstjórnarfulltrúum upplýsingar um tillögur hópsins um breytt fyrirkomulag við færslu Hringbrautar við upphaf borgarstjórnarfundar í gær. MYNDATEXTI: Dóra Pálsdóttir og Örn Sigurðsson afhenda hér Gísla Marteini Baldurssyni, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, tillögu Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð um Hringbrautina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar