Geislaspilarar
Kaupa Í körfu
Fátt er betra að taka með sér í ferðalag en geislaspilara (eða MP3-spilara) og stytta sér stundir í flugvélum eða flugstöðvum. Þegar komið er inn á hótel vill maður þó ekki endilega vera með heyrnartól á hausnum uppi á herbergi og þá gott að vera með hátalara til að tengja við spilararann. Slíkir hátalarar eru til en taka mikið pláss og margir þeirra kalla á straumbreyti svo pakkinn er orðinn býsna stór. Ágætur valkostur er þá að nota svonefnt OutLoud geisladiskaveski frá TDK sem er með innbyggðum hátölurum. Í OutLOud nýtir TDK svonefnda NXT-tækni frá New Transducers. Í stað þess að nota sömu tækni og gert hefur verið í meginatriðum frá því fyrstu hátalarnir litu dagsins ljós, þ.e. að láta pappakeilu (eða plast-) sveiflast og framleiða þannig hljóð (loftbylgjur) titrar allur flöturinn í NTX-hátölurum. Fyrir vikið berst hljóð frá þeim víðar og þeir taka líka minna pláss eins og sannast á geisladiskatöskunni sem hér er gerð að umtalsefni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir