Sýning í Hafnarborg

Árni Torfason

Sýning í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Hafnarborg Til 12. júlí. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. NÁTTÚRAN leikur stórt hlutverk í tveimur sýningum í Hafnarborg nú um stundir, á sýningu samstarfs þeirra Önnu Þóru Karlsdóttur og Guðrúnar Gunnarsdóttur, TÓ-TÓ, og í ljósmyndum Marisu Navarro Arason. MYNDATEXTI: Manngert og lífrænt spilar saman á sýningu TÓ-TÓ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar