Fame - Smáralind

Þorkell Þorkelsson

Fame - Smáralind

Kaupa Í körfu

Frami eða fótboltinn? SEINKA varð síðari hluta frumsýningar söngleiksins FAME í Vetrargarði Smáralindar í gærkvöldi meðan sýningargestir horfðu spenntir á síðustu mínútur leiks Portúgala og Englendinga á EM í fótbolta. "Stemningin var rosaleg og mikið skríkt," sagði Skarphéðinn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sem var meðal gesta á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar